Måleri

Málaði myndir í kvöld sem ég get ekki birt. Það gæti vakið grunsemdir. Fiktaði líka aðeins í þessari sem ég málaði um daginn. Jók á dökka litinn í forgrunni og ýtti þannig fjallinu aðeins aftar. Nokkuð ánægður með þessa

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði