Stóra myndin


Fyrsta stóra myndin- gamalkunnugt viðfangsefni. Ef ég geri smá samantekt um þetta verkefni þá hljómar hún svona: Ég þarf stærri verkfæri. Það er vonlaust að vinna svona stóran himinn með litlum penslum. Ég gerði hann fyrst of ljósan og þurfti að mála yfir aftur og vissi að ég væri að kalla yfir mig vandræði. Restin var unnin í einhverju anarkísku fáti. Þarf aðeins að melta þetta

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði