Matur

Er að gera smá tilraun með sjálfan mig í tilefni svokallaðs Meistaramánaðar. Ég skammast mín hálfpartinn fyrir að sýna af mér slíka hjarðhegðun, en hugga mig við það, að ég hef hvergi skráði mig eða kíkt á neina heimasíðu. Ég er sem sagt ennþá rosalega svalur prinsippmaður. Ég er með 3 markmið fyrir mánuðinn:

  1. Ganga minnst 2 km á dag.
  2. Gera minnst 10 armbeygjur á dag auk armcurl með axlarlyftu með ketilbjöllu x10 á hvora hendi
  3. Borða mat
Ég ætla ekki að útskýra þetta með matinn neitt náið núna en matseðill dagsins segir margt. Ávextir, ólífur og lambakjöt. Bara hreint kjöt, engin sósa eða rugl. Þetta er ekki búið að vera neitt mál í dag en ég bíð eftir bakslaginu.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Bikarmót #1 - 2023 - Recap

Negri í Þistilfirði