Málverkasýning


Þessi auglýsing birtist í Mýflugunni nú í morgun. Ég er ánægður með að hafa tekið af skarið. Pínu stressaður, mjög spenntur og líka svolítið stoltur af afrakstrinum. Fór yfir myndirnar í gærkvöldi með Þórði og samræmdi verðin á þeim. Hafði ekki skoðað sumar þeirra lengi. Þegar á heildina er litið er ég ánægður með útkomuna og hlakka gríðarlega til sunnudagsins.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði