Gamli XTR

Skrapp á afvikinn og fáfarinn stað í tvo tíma í dag. Tók með mér gamlan félaga sem hefur að mestu verið á hliðarlínunni síðustu árin. Winchester 1300 XTR sem ég fékk í tanngjöf frá pabba. Veiddi vel. Fyrirgefðu mér gamli vinur, þú verður aldrei skilinn eftir heima aftur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði