Skåne

Æi ég hef verið í hálfgerðri tilvistarkreppu í myndlistinni. Hef nú samt náð að mála 2 sem mér finnst sæmilegar upp á síðkastið. Skánn er voðalega fastur í hausnum á mér. Sléttir akrarnir, vindmillurnar, rauðar hlöðurnar og mistrið heilla mig. Verst að ég tók ekki nægilega mikið af myndum þegar ég var síðast úti. Það er ekki gaman að mála eftir annara manna myndum á netinu. Hér er einhver skissa

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Nýa íbúðin