Og en af Drottningu

Það er agalegt þegar maður festist í sömu myndinni. Ég ætlaði að mála allt öðruvísi Herðubreið í þetta skipti en endaði með það sama og ég hef verið að gera. Langaði að gera eina en, en átti ekki meira eftir á tanknum

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði