Blönduð tækni


Dundaði mér aðeins í gærkvöldi við a mála Herðubreið. Þetta var tilraun númer 3 og sennilega skást af þeim. Ég endaði með blandaða tækni; vatnsleysanlegt blek, vatnsliti og penna. Málaði með pensli, bambus og putta. Þetta var mjög gaman og ég held sjálfsagt áfram að dunda mér í kvöld

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Bikarmót #1 - 2023 - Recap

Negri í Þistilfirði