Golf

Gamalkunnugt verkefni. Ég veit ekki hvenær ég fer að láta það gott heita af þessu myndefni. Þetta er frá golfvellinum á Króknum eins og ég hef áður sagt. Ég er ánægður með fjöllin í fjarlægðinni, sléttan sjóinn sem glitrar á í gegnum skýin og grenitréin eru ágæt. Annars eru túnin og skúrarnir á Nöfunum ekki alveg nægilega vel heppnuð.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði