Plein air

Fór út að mála. Sat reyndar í bílnum. Lenti í þoku við Hveri og flúði upp að Leirhnjúk. Myndin við hverina var reyndar máluð heima eftir ljósmynd. Hjólhýsið fræga og salernin. Sérstakt að vera þarna núna. Partýið búið. Ætli enginn verði þunnur? Myndirnar eru báðar litlar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði