Plein air

Fór út í gær til að mála. Flúði inn vegna vargs. Í kvöldskugganum í hlíðinni voru litirnir bara of lengi að þorna til þess að það væri þess virði að láta flugurnar naga sig. Málaði allt neðan fjalla heimavið. Sama setup, bara einn pensill og engin teikning.

Vatnslitir eru sérstakir að því leiti að maður þarf að skipuleggja verkið og umferðirnar allt fyrirfram. Helst sjá lokaniðurstöðurnar í hausnum áður en lagt er af stað. Lifa lífinu áfram en skilja það afturábak sagði einhver. Gerði mistök í þessari og því veit ég ekki hvort hún kemst í gegnum nálaraugað.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði