Hlíðarfjall

Stoppaði bílinn á Dimmuborgarafleggjara og horfði til norðurs. Myndin er hálfgert rugl, þ.e. uppbyggingin á henni. Ekkert sem leiðir mann inn í myndina. Ákvað að hætta bara þarna þó mig hafi klæjað í puttana að fikta meira.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði