óReiða

Dundaði mér aðeins í kvöld. Tvær frjálslegar myndir sem ég vann svona bara eitthvað út í loftið. Ég er ekki alveg að kaupa litina á bakgrunninum í berjamyndinni.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði