Bláfjall

Keyrði fram hjá Neslöndum í morgun. Tók mynd á gömlu filmuvélina. Síðasta myndin á filmuna. Fékk framköllun í dag og málaði eftir henni í kvöld. Mjög ánægður með útkomuna enda gaf ég mér góðan tíma.

Að taka á filmuvél er gargandi snilld. Skrifa meir um það seinna

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði