foss

Margrét Blöndal og Felix Bergsson eru mjög iðin við að búa til lista yfir alla skapaða hluti. Þetta er á pervertísku stigi. Fossar, dalir, fuglategundir og blóm. Allt skal sett á lista yfir verst eða best. Fólk hringir og sendir tölvupósta til að greiða atkvæði. Hlustar svo spennt hvort sinn foss hafi unnið.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði