Vinnuútsýni

Súbarú (þó það sjáist ekki) og bílaleigu jepplingur með grunnskóla í baksýn. Tvær þýskar konur komu og kíktu í pottinn. Syntu svo bringusund með hausana uppúr lauginni eins og forvitnir selir. Störðu á rauðmáluðu girðinguna og reyndu að sjá fjallahringinn í gegnum þykkmálað timbrið. Gaddavírinn efst á girðingunni veitti þeim öryggistilfinningu sem þær höfðu lengi þráð. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði