Stofan var veggfóðruð af bókum. Laxness komplett, þjóðsögur, Íslendingasögur, Öldin okkar, Hálendið, Vatnið, Benedikt Gröndal og Þórbergur. Bara að nefna það. Það hafði reyndar aldrei neinn lesið neitt af þessu. En það er annað mál.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði