Loftnet

Hann varð loksins að viðurkenna það fyrir sjálfum sér. Þessar augabrúnir voru fyrir löngu orðnar úr sér sprottnar. Hann fór inn á klósett, tók skæri og snyrti þær niður. Morgunin eftir á leið til vinnu gekk hann rakleitt í veg fyrir bíl.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði