Hann var í bölvuðu basli alla tíð þar sem hann fæddist ekki á sínum raunverulega upphafspunkti. Svo þegar hann loksins flæktist inn í það verkefni að skapa sjálfan sig, vissi hann ekki hvert hann væri að fara. Hann gerði að lokum það eina rétta í stöðunni- fór út að hjóla.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði