Hann fann mikinn mun á sér frá því hann byrjaði að stunda jóga. Dýpri öndun, liprari hreyfingar og heilbrigðari lífssýn. Svo var hann líka búinn að lengjast örlítið.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði