Galdur

Hann sýndi drengnum galdur. Lagði hendina ofan á smápeninginn á borðinu og sneri taktvisst í nokkra hringi. Kippti svo hendinni eldnsnöggt að sér. Strákurinn horfði undrandi á peninginn á borðinu en sá pabba sinn aldrei aftur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði