Orusta

Hann rankaði við sér í skotgröfinni. Sá lítið fyrir blóði í augunum en fann að iðrin lágu úti. Kjafturinn var fullur af drullu og annar fóturinn var farinn af. Hann dróg upp strumpaplástur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði