Orusta

Hann rankaði við sér í skotgröfinni. Sá lítið fyrir blóði í augunum en fann að iðrin lágu úti. Kjafturinn var fullur af drullu og annar fóturinn var farinn af. Hann dróg upp strumpaplástur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Bikarmót #1 - 2023 - Recap

Negri í Þistilfirði