Kúkapassi

Verslunin naut svo mikilla vinsælda, að eigendur hennar voru tilneyddir til að setja á sérstakt aukagjald, til að standa straum af kostnaði við að verja húsgögnin og kaupa salernispappír. Gjaldið greiddu allir sem komu inn í búðina.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði