90 (í gær)

Var búinn að mála 2 myndir upp úr bókum, sem mistókust. Skissaði svo upp það sem lág fyrir framan mig. Fer að vanta innblástur. Langar að mála úti; sem er sennilega svolítið seint í rassinn gripið þetta árið. Það er öðruvísi að mála/teikna beint upp. Það er meira power í því

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði