67

Byrjaði á himni og það rann á mig æði. Ætlaði bara að teikna í dag en reif svo upp penslana. Skellti brúnni drullu undir meðan himininn var ennþá blautur. Vissi ekki hvað ég átti svo að gera en teiknaði upp Garð og fyllti í liti. Vantar fleiri áhugaverðar bæjarmyndir

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði