114

Það er merkilegt, að eftir 250 skissur, málverk og teikningar, þá er ég aðeins ánægður með c.a 2 málverk og 1 blýantsteikningu. Þetta er hinsvegar undirbúningur fyrir málverk sem ég er með í vinnslu- sem verður vonandi 3. málverkið sem ég verð ánægður með.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði