108

Það er margfalt auðveldara að mála eftir öðru málverki en ljósmynd. Sennilega er það mesta æfingin, að einfalda. Þetta er gert í flýti á ódýran skissupappír og lítur ágætlega út. Formyndin er eftir breska vatnslita- imlressionistann Edward Wesson.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði