310


Ég er heillaður af stigum núna. Mér finnst ekki skipta máli hvort þeir séu beinir eða ekki. Þeir flæða niður eins og seigfljótandi hraun. Nema loks staðar og bjóða okkur að ganga upp. Þennan stiga þekkja margir. Margir  hafa leikið sér í honum og hundar lagt sig undir neðsta þrepinu. Börn rúllað niður.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði