Sa-lat

Mér finnst gott að fá mér salat. Fæ mér stundum í vinnunni. Góð sallatblanda með túnfisk, fetaosti, grænum ólívum og capers er herramannsmatur. Ég verð þó að viðurkenna, að stundum þegar ég ét þetta, skýtur upp þeirri hugsun, að gott væri að hafa með þessu feita lambakótilettu og þykka sósu.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði