Eitt blogg á dag

Er að reyna að gíra mig upp í að blogga einu sinni á dag í heilt ár. Ekki nóg með það, heldur er ég að spá í að skissa eina mynd á dag og láta fylgja með blogginu. Ég veit ekki alveg hvort þetta gengur upp? Kannski með hjálp ógeðslega snjallsímans, hver veit? Ég byrja allavega ekki strax.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði