Siggi skrítni

Ég vann einu sinni með manni er Sigurður hét. Sigurður þessi kom upprunalega úr Sandgerði en hefur að ég held ekki búið þar um langa hríð. Á unglingsárum ákvað hann að ganga menntaveginn og skráði sig í menntaskóla og svo háskóla. Þá fékk hann viðurnefnið Siggi skrítni í sínum heimabæ.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði