Rétta hliðin

Hversu líklegt er að ég, litli þunnhærði og pínu ruglaði Bjarni Jónasson, búsettur á norðurlandi vestra, sé akkúrat eini maðurinn í öllum heiminum sem sjái hlutina í réttu ljósi og hafi rétt fyrir mér?

Á hverjum degi hittir maður fjölda manns sem eiga það allir sameiginlegt að hafa hlutina á hreinu.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði