Nýjar myndir

Gísli að spjalla við Brynleif
Jæja þá er maður loksins búinn að henda inn nokkrum myndum. Reyndar er skammarlegt hvað við erum búin að vera léleg við að taka myndir, sérstaklega á sundmótinu um síðustu helgi.

Brynleifur að spjalla við langömmu Halldóru
Myndirnar sem við hlóðum inn núna eru í 3 myndaalbúmum; Áramót 2011Janúar 2012 og Febrúar 2012. Það er reyndar ekki komnar mjög margar myndir inn í það síðastnefnda.

Læt þetta nægja í bili.

Kveðjur frá öllum í Laugatúni 3

Bjarni og La familia

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði