Netmál

Nú fer allt fram í fjölmiðlum. Nauðgunarmál, húsbrot, einelti, allt er þetta gert upp á netinu. Uppgjör við sjóslys fara líka fram á netinu. Ég er ekki að segja að þetta sé rangt, bara umhugsunarvert.

Nú er ég annars að bregða mér með la familia til Reykjavíkur. Daníel að fara að keppa á Gullmóti KR í sundi, mikið fjör. Blogg um það eftir helgi.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði