Rjómaís


Síðan ég fékk hlaupaúrið frá henni Guðrúnni minni í jólagjöf er ég búinn að hlaupa 38,314 Ben & Jerry´s dollur. Maður svona veltir því fyrir sér hvort það hefði nú ekki bara verið betra að éta þennan ís en þetta er búið og gert. Þetta er glataður tími.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði