Annar draumur

Í nótt dreymdi mig að Guðrún, sem var fansí lögfræðingur í háhýsi, skaut 3-4 menn með köldu blóði á skrifstofunni sinni. Það sem eftir lifði draums vorum við að flýja réttvísina og þetta endaði á einhverjum eðal veitingastað á efstu hæðinni í háhýsi í NY.

Ég túlka drauminn svo að nú sé von á batnandi þjóðarhag.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði