Scotty doesn't know


Ég á ekki Scotty Cameron pútter. Það er ekki vegna þess að hann kostar 50.000 krónur, heldur gengur mér djöfull illa að sannfæra Guðrúnu um að hann þyrfti að fá að sofa á milli okkar. Þó ekki væri nema að kúra aðeins á laugardagsmorgnum.

Kveðja, Bjarni

Þetta minnir mann reyndar á mjög gott lag úr góðri mynd:

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði