Ráðstefna og fleira

Góðan dag.

Lítið að frétta af mér og okkur hérna á norðurlandinu. Var að koma af ráðstefnu í Reykjavík sem stóð í 2 daga en hafði engan tíma til dúllerís eða heimsókna. Guðrún fór með suður og sat fyrirlestur í HÍ í gær, drengirnir voru hjá Ingibjörgu fósturmömmu sinni á Akureyri á meðan.

Ég hef ekki tíma til að skrifa neitt af viti núna en þið getið farið að undirbúa ykkur undir mikinn pistil um þjóðfélagsmál og sleipiefni.

Kveðja, Bjarni

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Get ekki beðið.....
Kv. Sigga Júlla

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði