Góðar fréttir



Bíddu missti ég af einhverju? Ég hélt að Gvendur Jaki væri dauður en nú hefur annað komið í ljós. Fann þessa mynd við frétt inn á www.mbl.is . Af myndinni að dæma finnst mér líklegast að hann sé að gera verðkönnun. Ég held að eina grænmetið sem hann éti sé íslenskt neftóbak. Gaman að sjá Jakann aftur, ég var búinn að sakna hans.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði