Frétt vikunnar



Frétt vikunnar er tvímælalaust fréttin af stráknum sem var dæmdur í nálgunarbann við önd nágránna sinna eftir að hafa skotið á hana með loftbyssu. Þetta gerðist að sjálfsögðu í Bandaríkjunum. Nálgunarbönnum er ekki beitt nægilega mikið á Íslandi, sértaklega ekki fyrir refi...... já eða önnur dýr.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði