Spurningakeppni

Nafn Britney Spears bar á góma í spurningu einni í Gettu Betur í kvöld. Þetta verður að teljast mikill heiður fyrir stúlkuna og skipar hún sér nú því í hóp ekki ófrægari manna en Þorsteins Erlingssonar og Gylfa Ægisonar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði