Að gera grín af þroskaheftum

Það hefur ekki þótt til eftirbreytni að henda gaman af þroskaheftu fólki. Það finnst hinsvegar engum athugavert að heilu fjölskyldurnar sitji og hlægi sig máttlausar yfir forvalinu í American Idol. Sérstakt.....

Ummæli

Halldór sagði…
En fyndið......
Nafnlaus sagði…
atli maður verði ekki að skrifa hérna þar sem enginn nema ég og halldór virðumst kunna að meta þín fögru skrif
Bjarni sagði…
Já takk fyrir það elsku karlarnir mínir. Ég á greinilega bara 2 vini.....

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði