Kaffi


Tvisvar hef ég misst símann minn ofan í kaffibolla. Ég veit ekki hvort það tengist því eitthvað að ég drekki heldur mikið kaffi?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Verður þessi gella sofandi með okkur Bóasi þegar við erum dauðir?
Bjarni sagði…
He he já ég held að það sé alveg öruggt. En hún er ennþá vakandi held ég.....

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði