Graskerin heim

Nú vil ég biðja alla vini og velunnara um að fara inn á slóðina http://www.petitiononline.com/spinice/petition-sign.html og skrifa undir lista um að fá The Smashing Pumpkins til Íslands. Fékk þetta frá einhverjum Smashing Fan og sama hvort ég verði á landinu eður ei þá held ég það væri þjóðfélaginu til góða að fá heimsókn frá þessum snillingum.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði